Heilahristings/PCS ráðgjafi

Markþjálfi

Viðskiptaráðgjafi

 


Vertu óstöðvandi!

Sérsniðin ráðgjöf

Engir fordómar

Aðferðir sem virka

Heilahristings/PCS ráðgjafi

Markþjálfi

Frumkvöðlaráðgjöf

 


Vertu óstöðvandi!

Sérsniðin ráðgjöf

Engir fordómar

Aðferðir sem virka

 

 

Þjáist þú af heilahristings/PCS einkennum??


Sérsniðin leiðsögn um hvernig á að jafna sig eftir heilahristing/PCS.

1 klukkustundar símtal (zoom) á 79 evrur.

 

 

Vantar þig meiri tíma?


Á 20 dögum muntu læra skref fyrir skref hvernig á að segja NEI og finna tíma fyrir sjálfan þig. Settu sjálfan þig í fyrsta sætið og lifðu lífinu fyrir þig.

Vefprógram á ensku fyrir 137 evrur.

Halló alllir með einkenni heilahristings

Rétti tíminn er NÚNA

Í dag er dagurinn sem þú byrjar að taka skref í átt að draumalífinu þínu, lífi án einkenna heilahristings. Taktu stjórn á lífi þínu með því að setja þig í bílstjórasætið og taka stjórn á einkennum þínum.

 

"Thank you for helping me get my life back”

Karin, Sweden

Hægt er að lækna allan heilahristinga með réttum verkfærum.

Taktu fyrsta skrefið í átt að því að endurheimta líf þitt og umfaðma verkjalausa framtíð. Ég er hér til að leiðbeina þér í að ná bata,þú getur læknast! Ég veit að þeir sem þjást af heilahristingi geta fundið bata með réttum áherslum. Ég er hér til að aðstoða þig við að ná fullri heilsu, hvort sem slysið þitt var fyrir mánuði eða áratug síðan. Ertu tilbúin að endurheimta líf þitt og kveðja þjáninguna. Taktu fyrsta skrefið í átt að betri framtíð í dag.

Þú getur læknast; Ég er hér til að hjálpa þér að láta það gerast!

En þú hikar.

Þú ert hrædd, þú ert þreytt og læknirinn sagði þér að þetta væri eins gott og það gerist. Hugmyndin um að þú verðir að hunsa heilsuna þína, gefa frá þér geðheilsu þína og lifa með PCS einkennin er fáránleg. Þú getur læknast, allt sem þú þarft eru réttu verkfærin og rétta leiðsögn.

 

 

  • losna við einkenni heilahristings

  • fá aðstoð við til að líða betur

  • fá aðstoð í gegnum þína endurhæfingu

  • fá sérsniðnar æfingar fyrir þig sem skila árangri

  • losna við höfuðverki

  • losna við svima

  • losna við verki

  • geta notið lífs þíns

  • geta farið í búðir

  • komast úr myrkrinu

Ég kem ekki með skyndilausnir!

Ég fer ekki með innantómar peppræður né gef þér ráð sem þú hefur gefið sjálfri þér þúsund sinnum áður.  Ég stefni á að þú náir árangri og til að ná honum þarft þú að leggja á þig vinnuna.

Fyrir mér snýst markþjálfun um að leiðbeina þér að sjá skýrt og auka afkastagetu.

Að ganga saman í átt að framtíðnni, eitt skref í einu, ein lausn í einu, eitt samtal í einu.

Það er markþjálfun

Þetta færðu þegar þú vinnur með mér

 

Sem markþjálfi mun ég leiðbeina þér í að:

  • gera breytingar á þínu lífi
  • komast að því hver þú ert og hvað þú vilt
  • trúa á sjálfan þig 
  • læra að forgangsraða
  • hafa fullkomna stjórn á þínum tíma

Sem viðskiptaráðgjafi mun ég leiðbeina þér með að :

  • koma á no-blame kúltúr
  • bæta samskipti á vinnustað
  • sjá hvert þú og þitt fyrirtæki eru að stefna
  • setja markmið og skipulaggja leiðina að settum markmiðum

Hvatning - Gagnreynd þjálfun - Markmið - Tímastjórnun - Stuðningur - Ábyrgð - Zoom Samtöl - Heimavinna - Leiðsögn - Wingwoman

 

LÆKNA HEILAHRISTING

79 Evrur fyrir 1 klukkustund

Persónulegt hannað prógram sem gefur verkfæri til þeirra sem eru með viðvarandi  heilahristings einkenni, svo þeir geti náð bata.

Sérhver heilahristingur er einstakur, EN það er til allsherjarlausn!

Það er hægt að lækna heilahristing!

 

NÝI FRUMKVÖÐULLINN

200 Evrur fyrir klst.

Finnst þér þú vera föst/fastur á ákveðnum stað í lífinu? Viltu uppfæra líf þitt í frábært líf með einungis tveggja tíma samtali?

Bókaðu zoomfund með mér í heila 2 tíma, þar sem við förum í gegnum spurningarnar þínar til að ná skýrleika, komust að hvað sé að trufla þig og til að búa til skýra skref-fyrir-skref áætlun fyrir framtíðina.

 

FRUMKVÖÐLA PAKKI

2000 Evrur fyrir 6 mánuði

Vikuleg samtöl við Ölmu.
Vikulegur tölvupóstur/skilaboð til að halda þér á réttri leið
Mælingar/Stuðningur/Hugarfar/Pepp/Fókus á markmið

Hvort sem þú er í hugleiðingum um að stofna eigið fyrirtæki en veist ekki hvar þú eigir að byrja, ert týnd/týndur í eigin fyrirtæki og hefur staðnað er þessi pakki fyrir þig.

Sérsmíðaður 6 mánuða pakki fyrir þig þar sem við munum byggja góðan grunn fyrir þig og þitt fyrirtæki. Við munum einnig komast að því hver þín markmiði eru, hver þinn styrkur sé og gera plan hvernig þú getir náð þeim árangri sem þú setur þér.  Ég mun hvetja þig áfram og leiðbeina þér. Við munum "tracka" hvað þú gerir og ég mun "sparka í rassinn á þér" ef þú ert ekki að gera það sem þú átt að gera.  Við munum komast að því hvaða leið virkar fyrir þig því við erum ekki öll eins.

Fjárfestu í framtíðinni, fjárfestu í þér!
 

"Thank you for helping me overcome my limited believes and get me to start my own company”

Conny, Sweden