NÝJI FRUMKVÖÐULLINN

200 Evrur fyrir klukkustundir

Ertu strand í ferlinu við að setja fyrirtæki af stað? Langar þig að taka nýju hugmyndina þína uppá næsta þrep? Tökum frá 2 klukkutíma a og leggjumst yfir málið, kryfjum það til mergjar og fáðu alvöru ráð um hvað vantar og hvað þarf að gera. Allt gert í umhverfi sem dæmir ekki eða fegrar stöðuna.

Tveggja klukkutíma samtal á Zoom. Við förum í gegnum þínar spurningar til að fá á hreint hvernig staðan og hvað þarf að gera til að komast á næsta þrep.

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “2 klst Frumkvöðla þjálfun”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *