New_Ways_Of_Thinking-10-removebg-previewNew_Ways_Of_Thinking-10-removebg-previewNew_Ways_Of_Thinking-10-removebg-previewNew_Ways_Of_Thinking-10-removebg-preview
  • Um
  • Hafa samband
  • Prógröm
    • Ráð við heilahristingi
    • 2 klst Frumkvöðla þjálfun
  • Spurningar og svör
  • Blogg
  • Skrá inn
Íslenska
  • English
  • Swedish
✕

1

1:1 endurgreiðsla:


Full endurgreiðsla ef tími er afbókaður með meira en 48 tímum fyrir bókað samtal.  Afbókun tíma innan vid 48 tíma verður að fullu rukkaður.

2

Vefkúrs endurgreiðsla:


Eftir að þú hefur opnað kúrsinn er endurgreiðsla ekki lengur í boði.

Ef þú hættir við kaupin innan 14 daga frá kaupum og þú hefur ekki opnað kúrsinn færðu fulla endurgreiðslu.

3

Greiðslur:


Allar greiðslur fara í gegnum PayPal

Allir kúrsar,ráðgjöf eða önnur þjónusta skal vera greidd fyrir fyrsta fundinn. 


4

Have gerir þú sem frumkvöðlaþjálfi?


Ég er  "wing woman".

Ég hlusta, ég gef tól, ég kenni markmiðssetningu, ég fæ kúnnan til að taka ákvarðanir og standa við tímaáætlun. Ég aðstoða við að koma hlutum í verk. Ég aðstoða við að koma hugmyndum í verk.

 

5

Langar þig að stofna fyrirtæki en vantar leiðsögn?


Ég spyr hvað þú þurfir og hjálpa til að koma þér af stað og á rétta braut. Það getur verið mikið sem þarf að hugsa um í byrjun og ég er hér til að leiðbeina svo þinn draumur geti orðið að veruleika. 

Ég leiðbeini þér hvar fókusinn eigi að liggja, ég er hér til að styðja þig, gefa þér pepp og hvetja þig áfram til að ná þínum draumum.

 

6

Hvað er "no blame" kúltúr?


No-blame kúltúr er þegar þú sem leiðtogi skoðar hvað sem fór úrskeiðis og hvers vegna, til að koma í veg fyrir að mistök endurtaki sig. Þú og þitt fólk læri af mistökum. Fólk gerir mistök, en við þurfum að sjá hvar og hvers vegna til að mistök verði í lágmarki.

Vinnustaður þar sem kúltúrinn er að maður læri af mistökum og verði ekki refsað er aðlagandi. Starfsfólk finnur fyrir öryggi, trausti, þrífst vel og þar af leiðandi vinnur betur.

 

7

Have gerir þú sem lífsþjálfi?


Ég hjálpa þér að styrkja þína sjálfsmynd. Ég hlusta og við skoðum hvað það er það sem þú villt í lífinu. Við vinnum mikið með hugann, þínar hugsanir, og þú lærir að taka stjórn á þínu lífi. Þú lærir að setja þig í fyrsta sætið og stjórna þínum tíma. 

Þú lærir að setjast undir stýrið á þínu eigin lífi og taka stjórnina. 

 

New Ways Of Thinking is a part of Turning Minds AB in Sweden.

info@new-ways-of-thinking.com

insta

© 2025 Betheme by Muffin group | All Rights Reserved | Powered by WordPress
    Íslenska
    • English
    • Íslenska
    • Swedish
      ✕

      Login

      Lost your password?

      Create an account?

      • English
      • Íslenska
      • Svenska (Swedish)